ESOcast 42: Horft til himins – Sérstakur 50 ára afmælisþáttur #2

„Horft til himins“ er annar þátturinn í þessari röð og jafnframt 42. þáttur ESOcast. Í þættinum skoðum við hvernig ESO hefur hjálpað til við að afhjúpa leyndardóma alheimsins. Stjörnufræðingar þurftu öflugri tæki til að rannsaka himininn og veitti ESO þeim þau. Með nýrri kynslóð byltingarkenndra sjónauka á jörðinni, hafa stjörnufræðingar fengið sæti í fremstu röð til að kanna undur alheimsins.

Sjónaukar og mælitæki ESO hafa gert stjörnufræðingum kleift að skyggnast dýpra inn í alheiminn en nokkru sinni fyrr. Með þeim hafa þeir skoðað allt frá nálægum reikistjörnum í sólkerfinu okkar til vetrarbrauta í órafjarlægð, sumar hverjar sem sjást skömmu eftir að alheimurinn varð til fyrir næstum fjórtán milljörðum ára.

Kíktu á þáttinn til að fræðast meira um sjónauka ESO og áhrif þeirra á stjarnvísindarannsóknir.

Mynd/Myndskeið:

Directed by: Lars Lindberg Christensen
Art Direction, Production Design: Martin Kornmesser
Producer: Herbert Zodet
Written by: Govert Schilling
3D animations and graphics: Martin Kornmesser & Luis Calçada
Editing: Martin Kornmesser
Cinematography: Herbert Zodet & Peter Rixner
Sound engineer: Cristian Larrea
Narration Mastering: Peter Rixner
Host & Lead Scientist: Dr J (Dr Joe Liske, ESO)
Narration: Sara Mendes da Costa
Soundtrack & Sound Effectsmovetwo — Axel Kornmesser & Markus Löffler
Footage and photos: ESO, Stéphane Guisard (www.eso.org/~sguisard), Christoph Malin (christophmalin.com), Babak Tafreshi/TWAN, A. Santerne, Martin Kornmesser, ESO Historical Picture Archive: J. Dommaget/J. Boulon/J. Doornenbal/W. Schlosser/F.K. Edmondson/A. Blaauw/Rademakers/R. Holder, Mineworks, Daniel Crouch/Rare Books (www.crouchrarebooks.com), Getty Images, Royal Astronomical Society/Science Photo Library, Jay M. Pasachoff, Chris de Coning,/South African Library/Warner-Madear, Africana Museum/Warner, Leiden University, G. Brammer and Nick Risinger (skysurvey.org)
Technical support: Lars Holm Nielsen and Raquel Yumi Shida
DVD Authoring: Andre Roquette
Proof reading: Anne Rhodes
Executive producer: Lars Lindberg Christensen

 

Subscribe:

 ESOcast HD (High Definition - 1280 x 720)
 ESOcast SD (Standard Definition - 640 x 480)

 ESOcast HD (High Definition) in iTunes
 ESOcast SD (Standard Definition) in iTunes

Um myndskeiðið

Auðkenni:esocast42a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Apr 19, 2012, 17:00 CEST
Tengdar tilkynningar:ann12028
Tímalengd:09 m 28 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large


Medium

Video podcast
107,1 MB

Small

Lítið Flash
53,0 MB

For Broadcasters


Handrit

Handrit
195,6 KB

Þýðingartexti

Czech
8,0 KB
Danish
7,9 KB
Dutch; Flemish
8,2 KB
English
7,8 KB
Finnish
8,2 KB
French
8,7 KB
German
8,6 KB
Greek
12,4 KB
Hindi
15,7 KB
Icelandic
8,2 KB
Indonesian
8,0 KB
Italian
8,3 KB
Polish
8,1 KB
Portuguese
8,3 KB
Russian
12,3 KB
Slovenian
7,8 KB
Turkish
8,4 KB
Ukrainian
11,5 KB
Vietnamese
9,9 KB