Nærmynd af stjörnuþyrpingunni NGC 3572 og nágrenni hennar

2,2 metra Wide Field Imager sjónaukinn í La Silla stjörnustöð ESO í Chile hefur náð bestu myndinni hingað til af forvitnilegum skýjum í kringum stjörnuþyrpinguna NGC 3572. Myndskeiðið sýnir í nærmynd hvernig vindar frá heitum, ungum stjörnum hafa myndað sérkennilegar bólur, boga og form sem kallast fílsranar í gas- og rykskýin. Björtustu stjörnurnar í þypringunni eru mun efnismeiri en sólin okkar og munu enda ævina sem sprengistjörnur.

Mynd/Myndskeið:

ESO/G. Beccari. Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1347b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Nóv 13, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1347
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
14,3 MB

Medium

Video podcast
10,5 MB

Small

Lítið Flash
6,8 MB

For Broadcasters