Þysjað inn að mynd ArTeMIS af Kattarloppuþokunni NGC 6334

Myndskeiðið hefst á glæsilegri víðmynd af Vetrarbrautinni. Við beinum sjónum okkar að stjörnumerkjunum Sporðdrekanum og Bogmanninum og þegar við nálgumst Kattarloppuþokuna (NGC 6334) sjáum við innrauða ljósmynd frá kortlagningarsjónaukanum VISTA . Að lokum sjáum við nýja mynd af svæðinu sem tekin var af hálfsmillímetrageislun með nýju ArTeMIS myndavélinni á APEX sjónaukanum.

Mynd/Myndskeið:

ArTeMiS team/Ph. André, M. Hennemann, V. Revéret et al./Digitized Sky Survey 2/J. Emerson/VISTA/S. Guisard (www.eso.org/~sguisard)/S.Brunier. Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit. Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1341a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Sep 25, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1341
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
13,8 MB

Medium

Video podcast
9,9 MB

Small

Lítið Flash
5,6 MB

For Broadcasters


Sjá einnig