Nærmynd VST sjónauka ESO af Rækjuþokunni

Í þessu myndskeiði er skimað yfir nokkrar sérkennilegar og tignarlegar myndanir í glóandi gasskýinu sem mynda stjörnumyndunarsvæðiðið Rækjuþokuna. Myndin var tekin með VLT Survey Telescope í Paranal stjörnustöð ESO í Chile og er að öllum líkindum sú skýrasta sem tekin hefur verið af þokunni.

Myndin inniheldur líka myndir af þokunni frá Martin Pugh.

Mynd/Myndskeið:

ESO. Music: movetwo. Acknowledgement: Martin Pugh 

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1340b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Sep 18, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1340
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:IC 4628

HD


Large

Stór QuickTime
13,9 MB

Medium

Video podcast
10,5 MB

Small

Lítið Flash
6,6 MB

For Broadcasters