Þysjað inn að Rækjuþokunni

Myndskeiðið hefst á mynd af miðsvæðum Vetrarbrautarinnar en við nálgumst síðan glæsilegt stjörnumyndunarsvæði sem kallast Rækjuþokan (IC 4628) í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Lokamyndin sýnir hnífskarpa mynd frá VLT Survey Telescope í Paranal stjörnustöð ESO í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Nick Risinger (skysurvey.org). Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1340a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Sep 18, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1340
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:IC 4628

HD


Large

Stór QuickTime
13,9 MB

Medium

Video podcast
10,0 MB

For Broadcasters