Stjörnuþyrpingin NGC 3766

Í þessu myndskeiði er skimað yfir nærmynd af glæsilegum hópi ungra stjarna — lausþyrpingunni NGC 3766 í stjörnumerkinu Mannfáknum. Nákvæmar mælingar stjörnufræðinga við stjörnustöðina í Genf með svissneska 1,2 metra Leonhard Eular sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO á þessum stjörnum hafa sýnt að 36 þeirra eru af nýrri og áður óþekktri tegund breytistjarna.

Mynd/Myndskeið:

ESO Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1326b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 12, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1326
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
13,5 MB

Medium

Video podcast
10,5 MB

Small

Lítið Flash
6,8 MB

For Broadcasters


Sjá einnig