Líkan af rykgildru

Þetta tölvulíkan sýnir hvernig sveipir geta myndast þegar massamikil reikistjarna víxlverkar við skífu í kringum unga stjörnu. Líkanið sýnir hvernig þéttleiki gassins þróast þegar reikistjarna, um tífalt massameiri en Júpíter, er í um 20 sinnum meiri fjarlægð frá sinni móðurstjörnu en Jörðin er frá sólinni. Stórir sveipir myndast við ytri brún eyðunnar og getur hann enst í meira en 1000 hringferðir reikistjörnunnar um móðurstjörnuna. Þessi sveipur getur verkað sem gildra fyrir agnir sem eru um það bil millímetri að stærð í milljónir ára og útskýrir mynstrið sem ALMA sjónaukinn sá í skífunni í kringum Oph-IRS 48.

Mynd/Myndskeið:

P. Pinilla/ESO

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1325d
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 6, 2013, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1325
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Oph-IRS 48, Ophiuchus
Tegund:Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Young Stellar Object

HD


Large

Stór QuickTime
13,3 MB

Medium

Video podcast
11,0 MB

Small

Lítið Flash
5,6 MB

For Broadcasters