Þysjað inn að Oph-IRS 48 kerfinu

Í þessu myndskeiði þysjum við inn að Oph-IRS 48 kerfinu, þar sem rykgildra, sem gerir rykögnum kleift að vaxa og verða að sífellt stærri hnöttum, hefur fundist í fyrsta sinn.

Mynd/Myndskeið:

ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)/Nick Risinger (skysurvey.org)/Digitized Sky Survey 2/S. Guisard (www.eso.org/~sguisard). Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1325c
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 6, 2013, 20:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1325
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Oph-IRS 48, Ophiuchus
Tegund:Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Young Stellar Object

HD


Large

Stór QuickTime
11,0 MB

Medium

Video podcast
8,4 MB

Small

Lítið Flash
4,4 MB

For Broadcasters