Samanburður á ljósmynd í innrauðu og sýnilegu ljósi af þyrpingunni NGC 6520 og skuggaþokunni Barnard 86

Í þessu myndskeiði eru bornar saman myndir í sýnilegu og innrauðu ljósi af svæðinu í kringum skuggaþokuna Barnard 86. Innrauða myndin kemur frá kortlagningarsjónaukanum VISTA (eso1242) en ljósmyndin í sýnilega ljósi frá 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile. Á innrauðu myndinni er skýið gegnsærra og ekki eins áberandi á meðan bjarta stjörnuþyrpingin NGC 6520 verður næstum ósýnileg.

Mynd/Myndskeið:

ESO/VVV Survey. Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1307c
Tungumál:is
Útgáfudagur:Feb 13, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1307
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
20,5 MB

Medium

Video podcast
10,9 MB

Small

Lítið Flash
4,4 MB

For Broadcasters