Þysjað inn að vængjum Mávaþokunnar

Myndskeiðið hefst á víðmynd af Vetrarbrautinni áður en við nálgumst björtu stjörnuna Síríus og nálægt stjörnumerki, Óríon. Við sjáum dauft, rautt fyrirbæri sem minnir á fugl á flugi — Mávaþokuna (IC 2177) og þysjum inn að því sem reynist tilþrifamikið stjörnumyndunarsvæði. Að lokum sjáum við „vængi“ mávsins á nýrri mynd Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukans.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org).
Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1306a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Feb 6, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1306
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
14,1 MB

Medium

Video podcast
10,0 MB

Small

Lítið Flash
5,6 MB

For Broadcasters


Sjá einnig