Nærmyn af kúluþyrpingunni 47 Tucanae

Í þessu myndskeiði er skimað yfir víðmynd af svæðinu í kringum Litla Magellansskýið á himinhvolfinu og að lokum er þysjað inn að björtu og fallegu kúluþyrpingunni 47 Tucanae. Í lokin sjáum við nákvæma innrauða mynd af þyrpingunni sem tekin var með VISTA sjónaukanum í Paranal stjörnustöð ESO í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2/M.-R. Cioni/VISTA Magellanic Cloud Survey/Stanislav Volskiy
Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit
Music: movetwo

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1302a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jan 10, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1302
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:47 Tucanae, NGC 104
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Globular

HD


Large

Stór QuickTime
13,1 MB

Medium

Video podcast
9,8 MB

Small

Lítið Flash
6,0 MB

For Broadcasters