Græna baunin J2240

Þetta myndskeið hefst á víðmynd frá Canada-France-Hawaii sjónaukanum sem sýnir mörg þúsund vetrarbrautir í órafjarlægð. Sú sem er nálægt miðjunni í lok myndskeiðsins er sérkennileg útlits — hún er skærgræn. Þetta óvenjulega fyrirbæri kallast J224024.1-092748 eða J2240. Það er skært dæmi um nýja tegund fyrirbæra sem hafa verið kölluð grænar baunir. Grænar baunir eru heilar vetrarbrautir sem glóa fyrir tilverknað orkuríkrar geislunar frá svæðinu í kringum svarthol í miðju þeirra. J2240 er í stjörnumerkinu Vatnsberanum og hefur ljós þess verið um 3,7 milljarða ára að berast til jarðar.

Mynd/Myndskeið:

CFHT/ESO/M. Schirmer. Music: movetwo 

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1249a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Des 5, 2012, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1249
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:J224024.1−092748

HD


Large

Stór QuickTime
14,1 MB

Medium

Video podcast
10,4 MB

Small

Lítið Flash
5,5 MB

For Broadcasters