Nærmynd af hringþokunni Fleming 1 séð með Very Large Telescope ESO
Í þessu myndskeiði er skimað yfir nýja nærmynd frá Very Large Telescope ESO af hringþokunni Fleming 1 í stjörnumerkinu Mannfáknum. Þetta glæsilega fyrirbæri er glóandi gasský umhverfis deyjandi stjörnu. Nýjar mælingar hafa sýnt að í miðju þess er líklega mjög sjaldgæft par hvítra dverga, staðreynd sem getur útskýrt samhverfa byggingu strókanna í gasskýinu í kring.
Mynd/Myndskeið:ESO/H. Boffin
Music: delmo "acoustic"
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1244b |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Nóv 8, 2012, 20:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1244 |
Tímalengd: | 56 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | Fleming 1, PN G290.5+07.9 |
Tegund: | Milky Way : Nebula : Type : Planetary |