Samanburður á gígapixla mynd VISTA af miðju vetrarbrautarinnar í sýnilegu og innrauðu ljósi

Í þessu myndskeiði er skimað yfir stóra, nýja ljósmynd af miðsvæðum vetrarbrautarinnar sem búin var til úr mörg þúsund ljósmyndum frá VISTA sjónauka ESO í Paranal í Chile og hún borin saman við mynd í sýnilegu ljósi. Þessi innrauðu gögn, sem koma frá VVV kortlagningunni, hafa verið notuð til rannsókna á meiri fjölda stakra stjarna í miðsvæðum vetrarbrautarinnar en nokkru sinni fyrr. Myndavél VISTA nemur innrautt ljós svo hún getur séð í gegnum stærstan hluta af rykinu sem byrgir sýn í sýnilegu ljósi, þótt margir ógegnsæir rykþræðir sjáist vel á myndinni.

Mynd/Myndskeið:

ESO/VVV Survey/D. Minniti/Nick Risinger (skysurvey.org)
Music: Delmo -- Acoustic (disasterpeace.com)
Acknowledgement: Ignacio Toledo, Martin Kornmesser

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1242a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Okt 24, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1242
Tímalengd:02 m 36 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Milky Way, Milky Way Galactic Centre
Tegund:Milky Way
Milky Way : Galaxy : Component : Center/Core

HD


Large

Stór QuickTime
28,2 MB

Medium

Video podcast
25,0 MB

Small

Lítið Flash
13,0 MB

For Broadcasters