Ferðalag til Alfa Centauri
Í þessu myndskeiðið sést ímyndað ferðalag frá jörðinni til Alfa Centauri kerfisins. Þegar við yfirgefum sólkerfið sjáum við kunnuleg stjörnumerki, þar á meðal Suðurkrossinn og björtu stjörnurnar Alfa og Beta Centauri. Þegar við nálgumst Alfa Centauri ferðumst við framhjá daufri rauðri stjörnu, Proxima Centauri, nálægustu fastastjörnunni við sólkerfið okkar og daufustu stjörnunni í þrístirnakerfinu. Að lokum sést bjarta tvístirnið Alfa Centauri A og B með sólina í bakgrunni. Á braut um Alfa Centauri B er reikistjarna, álíka massamikil og jörðin en hún er nálægasta fjarreikistjarnan sem þekkist.
Mynd/Myndskeið:ESO./L. Calçada/Nick Risinger (skysurvey.org).
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1241a |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Okt 16, 2012, 23:50 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1241 |
Tímalengd: | 01 m 10 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | Alpha Centauri |
Tegund: | Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System |