Þysjað inn að rauða risanum R Sculptoris
Myndskeiðið hefst á mynd af stjörnumerkjunum Myndhöggvaranum og Hvalnum. Þegar við þysjum inn sjáum við nokkrar daufar vetrarbrautir en nálgumst stjörnu sem er mjög rauð. Þetta er gamall rauður risi og breytistjarna, R Sculptoris. Mælingar Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa leitt í ljós óvænta þyrilmyndun í efninu umhverfis þessa stjörnu.
Mynd/Myndskeið:ESO/A. Fujii/Digitized Sky Survey 2
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1239c |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Okt 10, 2012, 19:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1239 |
Tímalengd: | 56 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | R Sculptoris |
Tegund: | Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Red Giant |