Sneitt í gegnum þrívíða mynd ALMA af efninu í kringum rauða risann R Sculptoris

Mælingar Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) hafa leitt í ljós óvænta þyrilmyndun í efni sem umlykur öldnu stjörnuna R Sculptoris. Þetta er í fyrsta sinn sem myndun af þessu tagi, auk ytri kúluskeljar, hefur fundist umhverfis rauða risastjörn en líklega má rekja formið til óséðrar fylgistjörnu á braut um risann. Þetta myndskeið sýnir tölvulíkan af því hvernig efnið dreifist í kringum stjörnuna. Sneitt er í gegnum þrívítt líkan af umhverfi R Sculptoris. Gögnin sýna kúlulaga skelina í kringum stjörnuna, sem virðist vaxa og síðan minnka, en líka greinilega þyrilmyndun í innra efninu sem sést best þegar um helmingur er liðinn af myndskeiðinu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/S. Mohamed (SAAO), L. Calçada

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1239b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Okt 10, 2012, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1239
Tímalengd:44 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:R Sculptoris
Tegund:Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Red Giant

HD


Large


Medium

Video podcast
2,3 MB

Small

Lítið Flash
1,5 MB

For Broadcasters