Þysjað inn að Þórshjálminum

Þetta myndskeið hefst á víðmynd af vetrarbrautinni en þysjað er inn að svæði á himninum nálægt stjörnunni Síríusi. Lokamyndinn er ný ljósmynd VLT af Þórshjálmsþokunni sem tekin var í tilefni 50 ára afmælis ESO þann 5. október 2012 með hjálp Brigitte Bailleul — vinningshafanum í Tístaðu þig til VLT leik ESO.

Mynd/Myndskeið:

ESO/B. Bailleul/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org).
Music: Disasterpeace

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1238b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Okt 5, 2012, 16:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1238
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:ESO 50th anniversary, NGC 2359
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Emission

HD


Large

Stór QuickTime
13,6 MB

Medium

Video podcast
10,2 MB

Small

Lítið Flash
5,7 MB

For Broadcasters