Skimað yfir skuggaþokuna Barnard 59

Í þessu myndskeiði er skimað yfir nærmynd af stóru skýi úr miðgeimsryki sem kallast Pípuþokan. Þessi nýja og nákvæma mynd sýnir það sem einnig er kallað Barnard 59 en hún var tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni.

Mynd/Myndskeið:
ESO

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1233b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Ágú 15, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1233
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Barnard 59, Pipe Nebula
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Dark

HD


Large

Stór QuickTime
16,6 MB

Medium

Video podcast
11,5 MB

Small

Lítið Flash
6,7 MB

For Broadcasters