Þysjað inn að skuggaþokunni Barnard 59
Þetta myndskeið hefst á víðmynd af glæsilegu svæði í átt að miðju okkar vetrarbrautar. Við nálgumst svo forvitnilegt dökkt ský sem kallast Pípuþokan. Hér mynda þessi þéttu ský úr miðgeimsrki skuggamynd frammi fyrir stjörnuskýjum í stjörnumerkinu Naðurvalda, skammt frá stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Að lokum beinum við sjónum okkar að öðrum enda pípunnar, sérkennilegu skýi sem kallast Barnard 59. Það sést í miklum smáatriðum á nýrri mynd frá 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO.
Mynd/Myndskeið:ESO/Nick Risinger (skysurvey.org) / S. Guisard (www.eso.org/~sguisard)
Music: Disasterpeace
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1233a |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Ágú 15, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1233 |
Tímalengd: | 01 m 01 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | Barnard 59, Pipe Nebula |
Tegund: | Milky Way : Nebula : Appearance : Dark |