Skimað yfir nýja mynd VLT af þyrilvetrarbrautinni NGC 1187
Hér er skimað yfir nýja mynd Very Large Telescope ESO af þyrilvetrarbrautinni NGC 1187. Þessi fallega þyrilvetrarbraut er í um 60 milljóna ljósára fjarlægð frá jörðinni í stjörnumerkinu Fljótinu. Í NGC 1187 hafa orðið tvær sprengistjörnur síðastliðin þrjátíu ár, síðast árið 2007.
Mynd/Myndskeið:ESO. Music: Disasterpeace