Þysjað inn að þyrilvetrarbrautinni NGC 1187
Myndskeiðið hefst á víðmynd af hinu stóra en fremur daufa stjörnumerkinu Fljótinu, skammt frá veiðimanninum Óríon. Við þysjum inn að litlum ljósdepli sem í ljós kemur að er þyrilvetrarbrautin NGC 1187. Að lokum sést ný mynd VLT af þessu fyrirbæri.
Mynd/Myndskeið:ESO/A. Fujii/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgment: Davide De Martin. Music: Disasterpeace