Þysjað inn að HE 0109-3518

Myndskeiðið hefst á ljósmynd af svæðinu í kringum stjörnumerkið Myndhöggvarann. Þysjað er í gegnum mynd Digitized Sky Survey 2 að athugunum VLT á HE 0109-3518, björtu dulstirni sem lýsir upp gasið í dimmu vetrarbrautunum í kring. Þessar vetrarbrautir eru svo til snauðar stjörnum og sæjust alls ekki án ljóssins frá dulstirninu.

Mynd/Myndskeið:

ESO, Digitized Sky Survey 2, Akira Fujii/David Malin Images. Music: Disasterpeace

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1228a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Júl 11, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1228
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
13,0 MB

Medium

Video podcast
10,2 MB

Small

Lítið Flash
5,5 MB

For Broadcasters


Sjá einnig