Þysjað inn að fjarreikistjörnunni Tau Boötis b

Myndskeiðið hefst á víðmynd af stjörnumerkinu Hjarðmanninum og þysjað inn að stjörnunni Tau Boötis, sem sést með berum augum í suðurhluta stjörnumerkisins. Þessi stjarna geymir eina nálægustu fjarreikistjörnu sem þekkist sem jafnframt var ein sú fyrsta sem uppgötvaðist árið 1996. Stjörnufræðinga notuðu Very Large Telescope ESO til að greina með beinum hætti, í fyrsta sinn, dauft ljós frá reikistjörnunni Tau Boötis b. Með snjallri aðferð komst hópurinn að því, að efri lög lofthjúpsins eru kaldari en búist var við.

Mynd/Myndskeið:

ESO/A. Fujii/Digitized Sky Survey 2. Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1227b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Jún 27, 2012, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1227
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:Tau Boötis b
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

HD


Large

Stór QuickTime
14,0 MB

Medium

Video podcast
10,8 MB

Small

Lítið Flash
5,8 MB

For Broadcasters