Skimað yfir djúpmynd af vetrarbrautinni furðulegu Centaurus A

Í þessu myndskeiði er skoðuð nærmynd af afbrigðilegu vetrarbrautinni Centaurus A (NGC 5128) sem tekin var með Wide Field Imager myndavélinni á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile.  Heildarlýsingartíminn nam 50 klukkustundum svo hér er að öllum líkindum um að ræða dýpstu mynd sem til er af þessu skrítna en glæsilega fyrirbæri.

Mynd/Myndskeið:

ESO. Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1221b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 16, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1221
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
13,5 MB

Medium

Video podcast
10,5 MB

Small

Lítið Flash
5,3 MB

For Broadcasters