Skimað yfir innrauða mynd VISTA af kúluþyrpingunni Messier 55

Í þessu myndskeiði er skimað yfir mynd af kúluþyrpingunni Messier 55 í stjörnumerkinu Bogmanninum sem tekin var í innrauðu ljósi með VISTA kortlagningarsjónauka ESO í Paranal stjörnustöðinni í Chile. Þessi stóra kúlu gamalla stjarna er í um 17.000 ljósára fjarlægð frá jörðinni.

Mynd/Myndskeið:

ESO/J. Emerson/VISTA. Acknowledgment: Cambridge Astronomical Survey Unit. Music: Compass by Disasterpeace (www.disasterpeace.com)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1220b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 9, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1220
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið


HD


Large

Stór QuickTime
15,5 MB

Medium

Video podcast
11,4 MB

Small

Lítið Flash
6,8 MB

For Broadcasters