Horft inn í ryk nærri belti Óríons (skimað)

Þessi mynd af svæðinu í kringum endurskinsþokuna Messier 78, sem er skammt norður af Sverðþokunni í Óríon, sýnir ský úr geimryki sem þræða sig í gegnum þokuna líkt og perlufesti. Hálfsmillímetramælingarnar voru gerðar með Atacama Pathfinder Experiment (APEX) sjónaukanum og sýna varmageislun rykagnanna og hjálpa stjörnufræðingum að sjá hvar nýjar stjörnur eru að myndast. Mælingar APEX eru appelsíngular og hafa verið lagðar ofan á mynd af svæðinu í sýnilegu ljósi.

Mynd/Myndskeið:

ESO/APEX (MPIfR/ESO/OSO)/T. Stanke et al./S. Brunier/Chris Johnson (cuttinedgeobservatory.com)/Digitized Sky Survey 2. Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1219b
Tungumál:is
Útgáfudagur:Maí 2, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1219
Tímalengd:01 m 01 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:M 78, Messier 78, NGC 2068
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Reflection

HD


Large

Stór QuickTime
15,5 MB

Medium

Video podcast
11,5 MB

Small

Lítið Flash
5,4 MB

For Broadcasters