Horft inn í ryk nærri belti Óríons (þysjað)
Myndskeiðið hefst með víðmynd af vetrarbrautinni okkar. Þysjað er inn að stjörnumerkinu Óríon og að svæðinu nálægt belti Óríons og heillandi ryksvæði með endurskinsþoku sem kallast Messier 78 kemur í ljós. Í lokin eru hálfsmillímetra mælingar LABOCA myndavélarinnar á APEX sjónaukanum, sem sýna varmageislun rykkornanna, sýndar í appelsínugulum lit.
Mynd/Myndskeið:ESO/APEX (MPIfR/ESO/OSO)/T. Stanke et al./S. Brunier/Chris Johnson (cuttinedgeobservatory.com)/Digitized Sky Survey 2, and Igor Chekalin. Music: Disasterpeace (http://disasterpeace.com/)
Um myndskeiðið
Auðkenni: | eso1219a |
Tungumál: | is |
Útgáfudagur: | Maí 2, 2012, 12:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1219 |
Tímalengd: | 01 m 01 s |
Frame rate: | 30 fps |
Um fyrirbærið
Nafn: | M 78, Messier 78, NGC 2068 |
Tegund: | Milky Way : Nebula : Appearance : Reflection |