Þysjað inn að stjörnuþyrpingunni NGC 6604

Myndskeiðið hefst með víðmynd af bjartasta og einum glæsilegasta hluta okkar vetrarbrautar. Við þysjum hægt og rólega inn að svæðinu sem inniheldur Arnarþokuna frægu en fyrirbærið sem athyglinni er að lokum beint að er stjörnuþyrpingin NGC 6604 og gas- og rykskýin í kring. Lokamyndin sýnir umhverfi þyrpingarinnar og var hún tekin með Wide Field Imager á 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöðinni í Chile.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2/Nick Risinger (skysurvey.org). Music: John Dyson (from the album Moonwind).

Um myndskeiðið

Auðkenni:eso1218a
Tungumál:is
Útgáfudagur:Apr 25, 2012, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1218
Tímalengd:56 s
Frame rate:30 fps

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6604
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster

HD


Large

Stór QuickTime
14,5 MB

Medium

Video podcast
10,3 MB

Small

Lítið Flash
5,8 MB

For Broadcasters