eso1314is — Fréttatilkynning
Krónprinshjón Danmerkur heimsækja Paranal stjörnustöð ESO
15. mars 2013: Þann 14. mars 2013 heimsótti hans hátign, krónprinsinn af Danmörku og eiginkona hans, krónprinsessan, Paranal stjörnustöð ESO í opinberri heimsókn sinni til Chile. Í Paranal nutu þau leiðsagnar framkvæmdarstjóra ESO, Tim de Zeeuw, um aðstöðu ESO sem er í heimsflokki.