Vetrarbrautarbogi í ofurháskerpu

Á þessari víðmynd sem Babak Tafreshi — meðlimur í ESO Ultra HD teyminu — tók virðast loftnet ALMA stjörnustöðvarinnar vera að fylgjast með Vetrarbrautinni sem stendur eins og regnbogi úr ryki og stjörnum yfir Chajnantor hásléttuna í Andesfjöllum Chile.

Chajnantor hásléttan, sem er í 5000 metra hæð yfir sjávarmáli, er kjörinn staðsetning fyrir ALMA. Loftnetin mæla millímetra og hálfsmillímetra geislun sem berst frá köldustu stöðum alheims. Á sléttunni er loftið þurt svo hálfsmillímetra geislunin á greiðari leið í gegnum lofthjúpinn en ef sjónaukinn væri neðar þar sem vatnsgufa dregur geislunina í sig.

ALMA fangar leyndardóma alheimsins á meðan Babak Tafreshi og liðsfélagar hans fanga fegurð stjörnustöðva ESO og landslagsins í kring. Í ESO Ultra HD leiðangurinn voru fjórir færir stjörnuljósmyndar og ljósmyndarar ESO en tilgangur leiðangursins var að efla vitund almennings um stjarnvísindarannsóknir í Chile með glæsilegum ljósmyndum og myndskeiðum í ofurháskerpu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/B. Tafreshi (twanight.org)

Um myndina

Auðkenni:potw1533a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Ágú 17, 2015, 10:00 CEST
Stærð:15301 x 3628 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory
Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Milky Way

Myndasnið

Stór JPEG
36,0 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
413,8 KB
1280x1024
686,5 KB
1600x1200
993,3 KB
1920x1200
1,2 MB
2048x1536
1,5 MB