Vegurinn til stjarnanna

Hér sést vegurinn sem liggur upp að þjónustumiðstöð Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) og Chajnantor hásléttuna sem er í 5000 metra hæð yfir sjávarmáli. Hásléttan er á Chilean Puna svæðinu í Atacamaeyðimörkinni en þar er stjórnstöð sjónaukaraðarinnar sem er hæsta og þurrasta stjörnustöð Jarðar.

Þjónustumiðstöðin er miðstöð ALMA verkefnisins en þar dvelur bæði starfsfólk og verktakar í aðeins 2900 metra hæð yfir sjávarmáli. Þar fer fram öll dagleg starfsemi stjörnustöðvarinnar.

Tæknibyggingin er í stjórnstöðinni — sú bygging sem er í næst mestu hæð í heiminum — auk ALMA ofurtölvan, hæsta og hraðasta tölva sem notuð hefur verið í stjörnustöð. Hæðarinnar vegna er starfsemi fólks haldið í lágmarki þar.

ALMA á að leita svara við mörgum dýpstu spurningum manna um uppruna okkar í með því að rannsaka hinn kalda alheim — sér í lagi sameindaský, stjörnumyndunarsvæði og sólkerfi.

Mynd/Myndskeið:

NAOJ/ALMA (ESO/NAOJ/NRAO)

Um myndina

Auðkenni:potw1530a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Júl 27, 2015, 10:00 CEST
Stærð:5148 x 3390 px

Um fyrirbærið

Nafn:Chile
Tegund:Unspecified

Myndasnið

Stór JPEG
4,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
253,2 KB
1280x1024
412,5 KB
1600x1200
603,4 KB
1920x1200
734,3 KB
2048x1536
971,8 KB