Stjörnuregn yfir ALMA

Á þessari mynd, sem kemur frá japönsku stjörnustöðinni (NAOJ), sést eitt loftnetunum 66 sem mynda Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) á Chajnantor hásléttunni í Andesfjöllum Chile. Fyrir ofan loftnetið er sem stjörnum rigni niður.

Stjörnuregnið má rekja til langs lýsingartíma myndarinnar. Þegar ljósop á myndavélinni er opið lengi mynda stjörnurnar slóðir þegar Jörðin snýst.

Hásléttan sem ALMA er á var að hluta til valin vegna þess hve þurr hún er. Útvarpsbylgjur berast auðveldlega í gegnum lofthjúp Jarðar en raki í loftinu gleypir þær og dregur úr gæðum mælinga. Sem betur fer var hér ekki um raunverulega rigningu að ræða!

ALMA er alþjóðlegt samstarfsverkefni Evrópu, Norður Ameríku og austur Asíu í samvinnu við Chile.

Mynd/Myndskeið:

K. Ashitagawa (NAOJ), ESO

Um myndina

Auðkenni:potw1514a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Apr 6, 2015, 10:00 CEST
Stærð:2141 x 1488 px

Um fyrirbærið

Nafn:Atacama Large Millimeter/submillimeter Array
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Telescope
Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Trail

Myndasnið

Stór JPEG
863,8 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
328,6 KB
1280x1024
489,9 KB
1600x1200
657,4 KB
1920x1200
750,7 KB
2048x1536
952,9 KB