Vetrarbrautarbogi yfir Paranal

Á heiðskírri nótt i Paranal stjörnustöð ESO í Chile er kjörið að halla sér aftur og njóta sjónarspilsins á næturhimninum. Mörg okkar búa í mannmörgum, ljósmenguðum borgum þar sem vetrarbrautarslæðan sést ekki í slíkum smáatriðum.

Vetrarbrautin er heimili okkar í geimnum en forngrikkir töldu að hún væri verk guðanna. Sagan segir að þessi ljósaslæða á himninum væri mjólk úr brjósti Heru, konu Seifs. Enska heitið „Milky Way“ er einmitt dregið af grísku goðsögninni. Helleníska orðtakið Γαλαξίας κύκλος, borið fram galaxias kyklos, þýðir „mjólkurhringur“ og er rót nafnsns sem margar þjóðir nota í dag yfir Vetrarbrautina okkar.

Gabriel Brammer, einn af ljósmyndurum ESO, tók þessa mynd. Stjörnufræðingur í heimsókn í Paranal sést standa hægra megin á myndinni og dást að útsýninu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/G. Brammer

Um myndina

Auðkenni:potw1411a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Mar 17, 2014, 10:00 CET
Stærð:18000 x 6925 px
Field of View:360° x 138.5°

Um fyrirbærið

Nafn:Cerro Paranal, Milky Way, Paranal
Tegund:Milky Way : Cosmology

Myndasnið

Stór JPEG
27,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
251,4 KB
1280x1024
419,7 KB
1600x1200
612,0 KB
1920x1200
726,0 KB
2048x1536
974,2 KB

 

Sjá einnig