Sverðbjarmi lýsir upp himininn yfir Paranal

Þessi glæsilega mynd, sem tekin var við Very Large Telescope (VLT) ESO í Paranal stjörnustöðinni í Chile, sýnir, vinstra megin við miðju, Vetrarbrautina okkar — með geimþokum, stjörnum og gasskýjum — rísa yfir VLT sjónaukunum.

Hægra megin á myndinni sést fallegur, næstum þríhyrningslaga ljósbjarmi meðfram sólbaugnum, sýndarferli sólar um himininn frá Jörðu séð.

Þessi bjarmi á rætur að rekja til sólarljóss sem dreifist af völdum ryks milli reikistjarnanna í fleti sólkerfisins. Bjarminn sést á sama stað á himninum og dýrahringurinn, sem nær átta gráður út fyrir sólbauginn og inniheldur stjörnumerki dýrahringsins.

Mynd/Myndskeið:

Y. Beletsky (LCO)/ESO

Um myndina

Auðkenni:potw1348a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Des 2, 2013, 10:00 CET
Stærð:5616 x 3696 px

Um fyrirbærið

Nafn:Milky Way, Very Large Telescope, Zodiacal light
Tegund:Solar System : Sky Phenomenon : Night Sky : Zodiacal Light

Myndasnið

Stór JPEG
5,9 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
328,4 KB
1280x1024
560,7 KB
1600x1200
800,4 KB
1920x1200
915,5 KB
2048x1536
1,3 MB