Himinninn logar yfir Paranal

Á þessari draugalegu næturmynd sem tekin var í Paranal stjörnustöðinni, sjást þrír af fjórum hjálparsjónaukum VLT. Allir eru þeir 1,8 metra breiðir og hugsaðir til að vinna saman sem einn sjónauki með VLT víxlmælinum.

Í bakgrunni eykur rauðleiti himinbjarminn á kyrrláta fegurð himinsins yfir Atacama. Þetta eru ekki norðurljós heldur myndast bjarminn af völdum ljósefnahvarfa í lofthjúpnum. Venjulega er bjarminn ekki svona áberandi en þessa nótt var hann óvenju bjartur eins og sjá má á myndinni.

Mynd/Myndskeið:

Y. Beletsky (LCO)/ESO

Um myndina

Auðkenni:potw1343a
Tungumál:is
Tegund:Ljósmynd
Útgáfudagur:Okt 28, 2013, 10:00 CET
Stærð:5616 x 3744 px

Um fyrirbærið

Nafn:Auxiliary Telescopes, Very Large Telescope
Tegund:Unspecified : Technology : Observatory : Telescope

Myndasnið

Stór JPEG
5,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
329,7 KB
1280x1024
544,3 KB
1600x1200
778,9 KB
1920x1200
915,1 KB
2048x1536
1,2 MB