Sorfið af massamiklum stjörnum

Á þessari mynd sem Very Large Telescope (VLT) ESO í Paranal stjörnustöðinni tók, sést lítill hluti af NGC 6357, þekkri ljómþoku í um 8.000 ljósára fjarlægð frá Jörðinni í stjörnumerkinu Sporðdrekanum. Rauði einkennislitur rafaðs vetnisgass er áberandi á myndinni.

Skýið er baðað sterkum útfjólubláum geislum — aðallega frá lausþyrpingunni Pismis 24 sem hýsir nokkrar massamiklar, ungar, bláar stjörnur — sem það svo geislar aftur frá sér sem sýnilegu ljósi með þennan rauðleita blæ.

Þyrping sjálf er fyrir utan sjónsvið myndarinnar en birtan frá henni lýsir upp skýið hægra megin við miðja mynd. Við sjáum geimþokuna í kring í nærmynd og alla þá ringulreið gass, ryks, nýfæddra og ófæddra stjarna sem þar ríkir.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:potw1334a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 26, 2013, 10:00 CEST
Stærð:1807 x 1807 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 6357
Tegund:Local Universe : Nebula : Type : Star Formation
Fjarlægð:10000 ljósár
Constellation:Scorpius

Myndasnið

Stór JPEG
991,9 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
208,4 KB
1280x1024
345,3 KB
1600x1200
559,5 KB
1920x1200
599,3 KB
2048x1536
797,8 KB

Hnit

Position (RA):17 26 28.86
Position (Dec):-34° 12' 0.26"
Field of view:7.61 x 7.61 arcminutes
Stefna:Norður er 30.0° højre frá lóðréttu