Betelgás fyrir og eftir dofnun

Samanburður á myndum sem teknar voru fyrir og eftir að Betelgás tók að dofna. Myndirnar voru teknar með SPHERE mælitækinu á Very Large Telescope ESO í janúar og desember 2019 og sýna hversu mikið stjarnan hefur dofnað og lögunin breyst.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Montargès et al.

Um myndina

Auðkenni:eso2003c
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Feb 14, 2020, 14:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso2003
Stærð:1640 x 820 px

Um fyrirbærið

Nafn:Betelgeuse
Tegund:Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Red Supergiant

Myndasnið

Stór JPEG
74,5 KB

Þysjanleg


Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
H-alpha
645 nmVery Large Telescope
SPHERE

 

Sjá einnig