Ljósmynd SPHERE af Betelgás í desember 2019

Rauða reginrisastjarnan Betelgás, í stjörnumerkinu Óríon, hefur dofnað mikið að undanförnu. Þessi glæsilega mynd af yfirborði stjörnunnar var tekin með SPHERE mælitækinu á Very Large Telescope ESO seint á síðasta ári. Hún er meðal fyrstu niðurstaða sem koma út úr mæliherferð sem miðar að því að skilja hvers vegna stjarnan hefur dofnað. Þegar myndin er borin saman við aðra sem tekin varí janúar 2019 sést vel hversu mikið stjarnan hefur dofnað og lögun hennar breyst.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Montargès et al.

Um myndina

Auðkenni:eso2003a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 14, 2020, 14:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso2003
Stærð:816 x 816 px

Um fyrirbærið

Nafn:Betelgeuse
Tegund:Milky Way : Star : Evolutionary Stage : Red Supergiant
Constellation:Orion

Myndasnið

Stór JPEG
33,1 KB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
38,5 KB
1280x1024
50,3 KB
1600x1200
64,8 KB
1920x1200
77,3 KB
2048x1536
90,7 KB

Hnit

Position (RA):5 55 10.42
Position (Dec):7° 24' 23.73"
Field of view:0.01 x 0.01 arcminutes
Stefna:Norður er -0.0° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðBylgjulengdSjónauki
Sýnilegt
H-alpha
645 nmVery Large Telescope
SPHERE

 

Sjá einnig