Samanburður á hornstærð sólar og Proxima Centauri

Hér sést hve stór Proxima Centauri er á himninum séð frá Proxima b samanborið við stærð sólar á himninum frá Jörðu séð. Proxima er miklu minni en sólin okkar en Proxima b er mun nær sinni stjörnu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/G. Coleman

Um myndina

Auðkenni:eso1629k
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Ágú 24, 2016, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1629
Stærð:8005 x 6000 px

Um fyrirbærið

Nafn:Proxima b, Proxima Centauri
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
1,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
67,3 KB
1280x1024
92,6 KB
1600x1200
113,6 KB
1920x1200
136,0 KB
2048x1536
156,3 KB

 

Sjá einnig