Proxima Centauri í stjörnumerkinu Mannfáknum
Kortið sýnir stjörnumerkið Mannfákinn og flestar þær stjörnur sem sjást með berum augum við góðar aðstæður. Staðsetning nálægustu stjörnunnar við sólkerfið okkar, Proxima Centauri, er merkt með rauðum hring. Proxima er of dauf til að sjást með berum augum en sést með litlum sjónaukum.
Mynd/Myndskeið:ESO/IAU and Sky & Telescope
Um myndina
Auðkenni: | eso1629g |
Tungumál: | is |
Tegund: | Skýringarmynd |
Útgáfudagur: | Ágú 24, 2016, 19:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1735, eso1629 |
Stærð: | 3338 x 3182 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Centaurus Constellation |
Tegund: | Unspecified : Sky Phenomenon : Night Sky : Constellation |