Staðsetning Proxima Centauri á suðurhimninum

Hér sést mynd af suðurhimninum yfir 3,6 metra sjónauka ESO í La Silla stjörnustöðinni í Chile, auk myndda af stjörnunum Proxima Centauri (niðri, hægri) og tvístirninu Alfa Centauri AB (niðri, vinstri) frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA. Proxima Centauri er nálægasta stjarnan við sólkerfið okkar en á braut um hana er reikistjarnan Proxima b sem fannst með HARPS mælitækinu á 3,6 metra sjónauka ESO.

Mynd/Myndskeið:

Y. Beletsky (LCO)/ESO/ESA/NASA/M. Zamani

Um myndina

Auðkenni:eso1629b
Tungumál:is
Tegund:Háskóli
Útgáfudagur:Ágú 24, 2016, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1735, eso1629
Stærð:3565 x 3779 px

Um fyrirbærið

Nafn:Proxima b, Proxima Centauri
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
4,6 MB