Teikning listamanns af reikistjörnunni á braut um Proxima Centauri

Þessi teikning sýnir útsýnið af yfirborði reikistjörnunnar Proxima b sem er á braut um rauðu dvergstjörnuna Proxima Centauri, nálægustu stjörnu við sólkerfið okkar. Tvístirnið Alfa Centauri AB sést á myndinni hægra megin fyrir ofan Proxima sjálfa. Proxima b er örlítið efnismeiri en Jörðin og hringsólar um Proxima Centauri í lífbelti hennar þar sem hitastigið er nógu hátt til þess að vatn geti verið á fljótandi formi á yfirborðinu.

Mynd/Myndskeið:

ESO/M. Kornmesser

Um myndina

Auðkenni:eso1629a
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Ágú 24, 2016, 19:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1629
Stærð:8000 x 5196 px

Um fyrirbærið

Nafn:Proxima b, Proxima Centauri
Tegund:Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System

Myndasnið

Stór JPEG
7,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
244,5 KB
1280x1024
382,5 KB
1600x1200
534,2 KB
1920x1200
610,3 KB
2048x1536
829,6 KB

 

Sjá einnig