VST tekur mynd af Þríhyrningsþokunni

VLT Survey Telescope (VST) í Paranal stjörnustöð ESO í Chile hefur tekið glæsilega mynd af vetrarbrautinni Messier 33. Þessi nálæga þyrilþoka, sem er önnur nálægasta stóra vetrarbrautin við Vetrarbrautina okkar, inniheldur margar bjartar stjörnuþyrpingar og gas- og rykský. Myndin nýja er ein sú besta sem tekin hefur verið af vetrarbrautinni til þessa og sýnir þau fjölmörgu rauðglóandi gasský í þyrilörmunum sérstaklega vel.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1424a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Ágú 6, 2014, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1424
Stærð:19058 x 15983 px

Um fyrirbærið

Nafn:M 33, Messier 33, Triangulum Galaxy
Tegund:Local Universe : Galaxy : Type : Spiral
Fjarlægð:3 milljón ljósár
Constellation:Triangulum

Myndasnið

Stór JPEG
91,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
271,0 KB
1280x1024
435,3 KB
1600x1200
653,9 KB
1920x1200
856,0 KB
2048x1536
1,0 MB

Hnit

Position (RA):1 33 52.12
Position (Dec):30° 40' 26.17"
Field of view:68.01 x 57.04 arcminutes
Stefna:Norður er 90.0° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
g
VLT Survey Telescope
OmegaCAM
Sýnilegt
r
VLT Survey Telescope
OmegaCAM
Sýnilegt
H-alpha
VLT Survey Telescope
OmegaCAM