Teikning af reikistjörnunni Beta Pictoris b
Á þessari teikningu sést reikistjarna á braut um ungu stjörnuna Beta Pictoris. Þetta er fyrsta fjarreikistjarnan sem tekist hefur að mæla snúningshraðann á. Sólarhringurinn er aðeins átta klukkustunda langur sem samsvarar snúningshraða upp á 100 000 km/klst — mun hraðar en nokkur reikistjarna í sólkerfinu okkar.
Mynd/Myndskeið:ESO L. Calçada/N. Risinger (skysurvey.org)
Um myndina
Auðkenni: | eso1414a |
Tungumál: | is |
Tegund: | Uppdráttur |
Útgáfudagur: | Apr 30, 2014, 19:00 CEST |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1414 |
Stærð: | 5000 x 3125 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | Beta Pictoris |
Tegund: | Milky Way : Star : Circumstellar Material : Planetary System |
Myndasnið
Bakgrunnsmynd