Teikning af hringum Chariklo í návígi

Athuganir sem gerðar voru frá ýmsum stöðum í Suður Ameríku, þar á meðal La Silla stjörnustöð ESO, hafa óvænt leitt í ljós að fjarlægt smástirni, Chariklo, hefur tvo þétta og mjóa hringa. Smástirnið er fimmta og langminnsta fyrirbærið í sólkerfinu — á eftir risareikistjörnunum Júpíter, Satúrnusi, Úranusi og Neptúnusi — sem hefur hringakerfi. Uppruni hringana er hulin ráðgáta en má hugsanlega rekja til árekstra sem mynduðu rykskífu í kringum smástirnið.

Þessi teikning sýnir hvernig hringarnir gætu litið út í návígi.

Mynd/Myndskeið:

ESO/L. Calçada/M. Kornmesser/Nick Risinger (skysurvey.org)

Um myndina

Auðkenni:eso1410b
Tungumál:is
Tegund:Uppdráttur
Útgáfudagur:Mar 26, 2014, 19:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1410
Stærð:4000 x 2616 px

Um fyrirbærið

Nafn:Chariklo
Tegund:Solar System : Interplanetary Body : Asteroid

Myndasnið

Stór JPEG
4,1 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
395,7 KB
1280x1024
670,3 KB
1600x1200
979,9 KB
1920x1200
1,1 MB
2048x1536
1,5 MB