Stjörnuþyrpingin Messier 7

Á þessari nýju ljósmynd sem tekin var með 2,2 metra MPG/ESO sjónaukanum í La Silla stjörnustöð ESO í Chile, sést bjarta stjörnuþyrpingin Messier 7, einnig kölluð NGC 6475. Þyrpingin sést vel með berum augum við hala stjörnumerkisins Sporðdrekans og er raunar ein mest áberandi lausþyrping stjarna á himninum, sem gerir hana líka að mikilvægu rannsóknarefni stjörnufræðinga.

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1406a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Feb 19, 2014, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1406
Stærð:8344 x 8094 px

Um fyrirbærið

Nafn:M 7, Messier 7, NGC 6475
Tegund:Milky Way : Star : Grouping : Cluster : Open
Fjarlægð:800 ljósár
Constellation:Scorpius

Myndasnið

Stór JPEG
42,8 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
663,0 KB
1280x1024
1,1 MB
1600x1200
1,6 MB
1920x1200
1,9 MB
2048x1536
2,6 MB

Hnit

Position (RA):17 53 51.21
Position (Dec):-34° 47' 34.34"
Field of view:33.11 x 32.12 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° højre frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Sýnilegt
V
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI
Innrautt
I
MPG/ESO 2.2-metre telescope
WFI

 

Sjá einnig