Smástirnið (25143) Itokawa í návígi
Hér sést hið sérkennilega hnetulaga smástirni Itokawa. Með einstaklega nákvæmum mælingum New Technology Telescope ESO og líkönum af lögun yfirborðs smástirnisins, hafa stjörnufræðingar fundið út að mismunandi hlutar þessa smástirnis hafa mismunandi eðlismassa. Fyrir utan að varpa ljósi á ýmsa leyndardóma tengda tilurð smástirnisins, geta upplýsingar um það sem leynist undir yfirborði þess líka sýnt hvað gerist þegar hnettir í sólkerfinu rekast saman og gefið vísbendingar um myndun reikistjarna.
Myndina tók Hayabusa geimfar JAXA árið 2005.
Mynd/Myndskeið:Um myndina
Auðkenni: | eso1405c |
Tungumál: | is |
Tegund: | Reikistjörnu |
Útgáfudagur: | Feb 5, 2014, 12:00 CET |
Tengdar fréttatilkynningar: | eso1405 |
Stærð: | 1210 x 690 px |
Um fyrirbærið
Nafn: | (25143) Itokawa |
Tegund: | Solar System : Interplanetary Body : Asteroid |
Bakgrunnsmynd