Stjörnumyndunarsvæðið NGC 2035 á mynd Very Large Telescope ESO

Stóra Magellansskýið er ein nálægasta vetrarbrautin við okkur. Nýverið notuðu stjörnufræðingar Very Large Telescope ESO til að skoða NGC 2035, eitt af óþekktari svæðum hennar. Á myndinni sést gas- og rykský sem myndar heitar, nýjar stjörnur sem aftur móta sérkennileg form í skýið. Á myndinni sjást líka slæður sem sprengistjörnur hafa myndað (vinstri).

Mynd/Myndskeið:

ESO

Um myndina

Auðkenni:eso1348a
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Nóv 27, 2013, 12:00 CET
Tengdar fréttatilkynningar:eso1348
Stærð:3438 x 3445 px

Um fyrirbærið

Nafn:NGC 2035
Tegund:Local Universe : Nebula : Type : Star Formation
Constellation:Dorado

Myndasnið

Stór JPEG
3,6 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
351,3 KB
1280x1024
530,5 KB
1600x1200
728,9 KB
1920x1200
837,1 KB
2048x1536
1,1 MB

Hnit

Position (RA):5 35 31.13
Position (Dec):-67° 35' 3.71"
Field of view:7.24 x 7.26 arcminutes
Stefna:Norður er 0.0° vinstri frá lóðréttu

Litir og síur

TíðnisviðSjónauki
Sýnilegt
B
Very Large Telescope
FORS2
Sýnilegt
[OIII]
Very Large Telescope
FORS2
Sýnilegt
V
Very Large Telescope
FORS2
Sýnilegt
R
Very Large Telescope
FORS2
Sýnilegt
H-alpha
Very Large Telescope
FORS2