Víðmynd af svæðinu í kringum Toby Jug þokuna

Víðmyndin sýnir svæðið á himninum í kringum Toby Jug þokuna. Myndin var sett saman úr ljósmyndum frá Digitized Sky Survey 2. Rákirnar og bláu hringirnir í kringum stjörnurnar eru komin til vegna sjónaukans og myndatökunnar.

Mynd/Myndskeið:

ESO/Digitized Sky Survey 2. Acknowledgement: Davide De Martin

Um myndina

Auðkenni:eso1343c
Tungumál:is
Tegund:Athuganir
Útgáfudagur:Okt 9, 2013, 12:00 CEST
Tengdar fréttatilkynningar:eso1343
Stærð:10311 x 9993 px

Um fyrirbærið

Nafn:IC 2220
Tegund:Milky Way : Nebula : Appearance : Reflection
Fjarlægð:1200 ljósár
Constellation:Carina

Myndasnið

Stór JPEG
50,4 MB

Þysjanleg


Bakgrunnsmynd

1024x768
490,2 KB
1280x1024
849,9 KB
1600x1200
1,3 MB
1920x1200
1,5 MB
2048x1536
2,1 MB

Hnit

Position (RA):7 56 41.97
Position (Dec):-59° 6' 46.47"
Field of view:173.04 x 167.70 arcminutes
Stefna:Norður er 1.8° højre frá lóðréttu